Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

. Jacquard litir

990
 
 
 Ath. þetta er einungis texti fyrir litina og þarf að panta undir hverjum og einum lit.
 
Duftliftir í heitt vatn, mjög einfaldir í notkun og þrátt fyrir nafnið á ensku er eina sýran sem um ræðir sítrónusýra eða edik, hvort heldur sem þú velur sem festi.
 
Eitt glas af lit, 14gr, litar um 900gr af garni, en fer þó eftir því hversu mikinn og sterkan lit þú velur að blanda með vatni og svo er auðvitað hægt að blanda saman litum og ná „þínum“ lit.
 
Hægt er að nota litina m.a. í ull, silki, kasmír, alpakka, fjaðrir og nylon.
Einstaklega sterkir, djúpir, hreinir og fallegir litir
 
 

Uppselt