Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Aðeins um Acadia - vörulýsing

Acadia er einstaklega fallegt 2 þráða garn, sérsniðið að þörfum prjónara og heklara með gróft útlit en silkimjúkt viðkomu. 
Fagurt útlitið verður til þegar glansandi silkiþráðurinn tvinnast við loðinn grunninn. Þræðirnir taka mismunandi við í litun sem gefur garninu ótrúlega djúpan blæ.

Innihald:
60% Merino ull
20% baby alpakka
20% silki

Stærð hespu:

50gr/132mtr.

Prjónastærð:
3,5-4,00mm

Prjónfesta:
21-23L á 10cm
0
Meira...

Uppselt

Aðeins um Meadow - vörulýsing

 Meadow er ljómandi létt blanda fjögurra einstakra tegunda. Þessi einstaka blanda er fyrst spunnin og svo ketillituð.
Hver tegund tekur mismunandi við lit sem gefur okkur afar fallega djúpa liti með örlitlum loðnum þráðum sem umlykja garnið.
 
Þetta 2 þráða garn garn er örlítið þyngra en "dæmigert" garn í “Laceweight” og er því fullkomið í sjöl, trefla eða peysur.
 
Innihald:
25% baby lama,
40% merino ull
20% silki
15% hör
 
Stærð hespu:
496mtr/100 gr. hespur.
 
Prjónfesta
32-36L = á 10 cm
 
Prjónastærð
2-3,5 mm
 
Endilega smelltu á myndina til að fá stærri útgáfu af mynd. 
Ath. þetta garn kemur í lok október.
 
0
Meira...

Uppselt

Aðeins um Road to china light - vörulýsing

Road to China light er 3-þráða sterkt, mjúkt og örlítið glansandi garn sem fellur vel. Garn sem fyllir vel þar sem hlýleiki, mýkt og lúxus er í fyrirrúmi. Einstök blanda af ull og silki, spunnið í yndislegt ketillitað garn. Á mismunandi hátt taka neðangreind efni til sín lit sem skapar þannig fallega og fíngerða dýpt í samkembu.

Innihald:
65% baby alpaca (Fyrsti og mýksti rúningur)
15% silki,
10% ull af kamel
10% kasmír.

Stærð hespu:
50gr/145mtr.

Prjónastærð:
3-3,5mm

Prjónfesta:
24-26L á 10cm

0
Meira...

Uppselt

Aðeins um Tundra garnið - vörulýsing

Tundra er einstaklega fallegt 2ja þráða "bulky" grófleiki sem er blanda af mjúku baby alpaca, merino og glansandi silki.
 
Ca 120 metra/100 gramma dokkurnar eru fullkomnar í hlýja og dúnmjúka einnar dokku aukahluti eða bara nokkrar í dásamlegar umvefjandi flíkur.
 
Innihald:
60% baby alpaca,
30% merino ull
10% silki
 
Stærð hespu:
109mtr/100 gr.
 
Prjónfesta
12-14L = á 10 cm
 
Prjónastærð
6-8mm
 
Endilega smelltu á myndina, fyrir stærri útgáfu af mynd.
 
 
 
0
Meira...

Uppselt

Acadia - Granite

 
1.930

Acadia - Maple

 
1.930

Acadia - Moraine

 
1.930

Acadia - Pinecone

 
1.930

Acadia - Thistle

 
1.930

Acadia - Wild onion

 
1.930

Road to China light - Abalone

 
2.370

Road to China light - Agate

 
2.370

Road to China light - Blue Tourmaline

 
2.370

Road to China Light - Carnelian

 
2.370

Road to China light - Cobalt

 
2.370
Meira...

Uppselt

Road to China light - Grey pearl

 
2.370

Road to China light - Hematite

 
2.370

Road to China light - Lapis

 
2.370

Road to China light - Peridot

 
2.370

Road to China light - Rhodolite

 
2.370

Road to China light - Riverstone

 
2.370

Road to China light - Tanzanite

 
2.370

Road to China light - Topaz

 
2.370

Tundra Alpine

 
3.360

Tundra Aurora

 
3.360

Tundra Frost

 
3.360

Tundra Lingonberry

 
3.360

Tundra Petrel

 
3.360

Tundra Scotia sea

 
3.360

Tundra Snowdrift

 
3.360

Tundra Tamarack

 
3.360