Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Tulip heklunálasett - Bleikt -

19.700
Tulip heklunálarnar eru einstakar ! Eiginlega ekki hægt að útskýra með orðum - en þetta eru sannarlega þær bestu sem við höfum komist í tæri við.
Stærðir í settinu eru 2.0mm, 2,2mm, 2,5mm, 3.0mm, 3.5mm, 4mm, 4,5mm, 5mm, 5,5mm og 6mm. Með í settinu er falleg bleikt taska, skæri og tvær frágangsnálar. Í töskunni er einnig hólf fyrir aukahluti. Sjá mynd.

Góður oddur, rennur vel á hálsinum og haldfangið mjög þægilegt. 

Áprentað á haldfang eru stærðir í MM sem og JP stærðum.

Þetta er vara sem þarf að prufa til að sannreyna. Eigum við ekki öll skilið að eiga góð verkfæri ?

Sömu nálar eru í settunum eins og þær sem eru seldar stakar, hvort sem þær eru með bleiku eða gráu haldfangi.

 
Hér er umsögn um vöruna: Reyndar gráa settið, en um er að ræða sömu heklunálar einungis með öðrum lit og fleiri stærðum í því bleika

http://www.innihald.is/heimili-og-fjolskylda/tulip-etimo-heklunalasett