Madelinetosh Pashmina er þriggja þráða spunnið garn sem er framleitt úr
75% superwash merino ull,
15% silki
10 % kasmír.
Þessi blanda er mjög svipuð og í Pashmina treflunum, undirmjúkt og gott.
Garnið er þvottavélahæft og handlitað. Örfáar hespur eru framleiddar í einu.
Prjónast fallega og fellur vel.
Ath. Garnið er ekki framleitt í lotunúmerum, svo varast ber að kaupa færri hespur en þarf í flíkina þar sem talsverður munur getur verið á hespum vegan handlitunnar.
ATH. MYNDIR SÝNA Í FLESTUM TILFELLUM AÐEINS LITI, ekki grófleika.
Garnmagn á hespu er 100gr/329 metrar
Prjónfesta 22-24L á 10 cm
Prjónar: 3-4mm
Heklunál: 3,5-4,5mm