Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Aðeins um Road to china light - vörulýsing

0
Road to China light er 3-þráða sterkt, mjúkt og örlítið glansandi garn sem fellur vel. Garn sem fyllir vel þar sem hlýleiki, mýkt og lúxus er í fyrirrúmi. Einstök blanda af ull og silki, spunnið í yndislegt ketillitað garn. Á mismunandi hátt taka neðangreind efni til sín lit sem skapar þannig fallega og fíngerða dýpt í samkembu.

Innihald:
65% baby alpaca (Fyrsti og mýksti rúningur)
15% silki,
10% ull af kamel
10% kasmír.

Stærð hespu:
50gr/145mtr.

Prjónastærð:
3-3,5mm

Prjónfesta:
24-26L á 10cm

 

Uppselt