Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Risadokka 1 snjóhvítt

2.400
Risadokka er framleidd á Ítalíu fyrir Handprjón.
 
Á dokkunni eru 250 grömm og 500 metrar svo garnið er mjög drjúgt. 
Prjónastærð 3,4-4,5 og prjónfesta 20-24L á 10 cm
 
Innihald:
60% ull
20% akrýl
10% nylon.
 
Góð kaup á einstöku verði.