Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Mittens of Latvia - einstök vettlingabók

7.400
 Þessi er kominí hús til okkar!
 
Einstök bók með 178 mynstrum af vettlingum frá Lettlandi.
 
Bókin er mjög vönduð, innbundin og er 433 blaðsíður. 
 
Bók fyrir alla vettlingaaðdáendur.
 

Estonian Mittens All Around the World

Einstök bók um hefð í vettlingaprjóni í Eistlandi. Í bókinni eru um 175 myndir og mynstur.
 
Bókin er tekin saman af Aina Praakli og uppskriftunum safnaði hún saman meðal eldri kvenna og upp úr vettlingum á þjóðminjasafni Eistlands.
 
Einstök bók sem tekin er saman af ást og virðingu fyrir hefðum.
 
Ath. bókin er á ensku og eistnesku.
 
Væntanleg frá sama höfundi, sokkabók.
 
8.650
Meira...

Uppselt