Vörur

Póstlisti

Örugg greiðslugátt Borgunar

Aðeins um Meadow - vörulýsing

0
 Meadow er ljómandi létt blanda fjögurra einstakra tegunda. Þessi einstaka blanda er fyrst spunnin og svo ketillituð.
Hver tegund tekur mismunandi við lit sem gefur okkur afar fallega djúpa liti með örlitlum loðnum þráðum sem umlykja garnið.
 
Þetta 2 þráða garn garn er örlítið þyngra en "dæmigert" garn í “Laceweight” og er því fullkomið í sjöl, trefla eða peysur.
 
Innihald:
25% baby lama,
40% merino ull
20% silki
15% hör
 
Stærð hespu:
496mtr/100 gr. hespur.
 
Prjónfesta
32-36L = á 10 cm
 
Prjónastærð
2-3,5 mm
 
Endilega smelltu á myndina til að fá stærri útgáfu af mynd. 
Ath. þetta garn kemur í lok október.
 
 

Uppselt