100g af handlitaðu garni sem hentar vel í sokka, þó má að sjálfsögðu notað garnið í hvaða fatnað sem er.
Blanda af 90% merino og 10% nylon.
Mjúkt og gott garn með sem er mjög „lykkjufallegt“ í prjóni. Litir skiptast fallega frá einum til þess næsta.
Garnið er litað af handahófi til að koma í veg fyrir rendur. Fallegt og látlaust garn með miklum litatilbrigðum þó og einstaklega fallegt í sléttu prjóni.
Ath. þar sem garnið er handlitað eru engar tvær hespur nákvæmlega eins.
Umþ: 350mtr í 100gr.
Vinsamlegast athugið, þó ýtrustu varkárni sé gætt við myndun á garninu þá eru skjáir mismunandi og því geta litir komið örlítið mismunandi út.
Smellið á myndina og stærri útgáfa kemur í ljós