Þetta er nýtt garn frá Cascade og inniheldur 51% silki og 49% merinoull.
Undurmjúkt í sjöl og ein dokka ætti að duga í stórt og gott sjal.
Fyrir þolinmóða má þó vel nota þetta í fína og "lekkera" peysu.
Garnmagn á dokku: 717mtr/100gr
Prjónfesta: 28-32l á 10cm
Prjónastærð; 2-3,5mm þó væri fínt að fara jafnvel alla leið í 4.5mm fyrir gatasjöl.
Handþvottur.