Cascade 220 er þekkt fyrir gæði og gott verð og er mjög vinsælt garn í Ameríku.
Garnið er framleitt í Perú fyrir Cascade.
Þetta er fínna garn í Cascade 220 eða Cascade 220 Sport grófleiki eins og hann er flokkaður á ensku.
Prjónast mjög fallega upp og er mjúkt.
Smelltu á myndina til að sjá stærri mynd af litnum.
Prjónfesta 22-24l á 10cm
Prjónastærð: 3,5-4mm
Garnmagn: 150 mtr á 50gr.
- Handþvottur